Nautið
20. apríl – 20. maí
Fólk dáist á því hversu hagsýnt og jarðbundið Nautið er, en Nautið getur róað alla niður sem leita til þeirra með vandamál sín. Nautið er frábært í að skipuleggja en hefur sjaldnast gaman að því að vera miðpunktur athyglinnar. Það vill frekar slaka á og vera bara á bakvið tjöldin af því það er alveg einstaklega auðmjúkt, allavegana svona útá við. Í einrúmi hefur Nautið óbilandi trú á sér og hefur alveg rétt á því.
Starf sem myndi henta Nautinu er starf þar sem það er er mjög mikilvægt og á sama tíma vill það ekki vera mjög áberandi. Starf sem er mikilvægt og fólk treystir á. Störf sem fela í sér að greina gögn, fjármálaráðgjöf eða einhverskonar önnur ráðgjöf myndi henta Nautinu mjög vel.