Hvalfjarðargöngin lokuð vegna umferðaróhapps

Nú rétt fyrir klukkan 14:00 kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar að Hvalfjarðargöngin séu lokuð vegna umferðaróhapps. Að svo stöddu er ekki vitað um tildrög slysins en hjáleið er um Hvalfjörðinn.

UPPFÆRT: BÚIÐ ER AÐ OPNA UMFERÐ Í HVALFJARÐARGÖNGUNUM!

SHARE