Nú rétt fyrir klukkan 14:00 kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar að Hvalfjarðargöngin séu lokuð vegna umferðaróhapps. Að svo stöddu er ekki vitað um tildrög slysins en hjáleið er um Hvalfjörðinn.
UPPFÆRT: BÚIÐ ER AÐ OPNA UMFERÐ Í HVALFJARÐARGÖNGUNUM!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.