Hvar værum við án kvenna? Við værum eflaust ekki til ef maður hugsar þetta út frá líffræðinni, en ef maður tekur það út úr jöfnunni þá væri heimurinn eflaust einsleitari og töluvert öðruvísi ef kvenna hefði aldrei notið við.
Íslenskar konur eru miklir skörungar og við teljum að margar konur hafa, í gegnum tíðina, lagt sitt að mörkum til að auka jafnrétti og bæta kjör kvenna fyrir komandi kynslóðir.
Hér eru nokkrar af þeim og nokkrir áfangar sem hafa náðst fyrir konur:
Listarnir eru að sjálfsögðu ekki tæmandi og eru heimildir úr Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.