Ef bara allir væru glaðir. Daginn út og inn. Engar áhyggjur væru fyrirsjáanlegar og veröldin bara rósrauð. Er hægt að þvinga fram gleði? Breyta líðan sinni á litlum 59 sekúndum?
Sálfræðingurinn Richard Wiseman segir að svo sé. Og galdurinn er einfaldari en manni hefði grunað. Sjáðu hvað Richard segir hér að neðan í myndbandinu. Og virkilega prófaðu það sem hann leggur til!
Bannað að svindla!
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”5cysPPnZEhM”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.