Stundum sér maður píur með mörg hálsmen um hálsinn og þær líta stórfenglega út. Svo reynir maður sjálfur og þetta flækist allt saman og maður lítur út eins og hengdur hundur. Hér eru léttar leiðbeiningar.
Hálsmen koma í ýmsum lengdum, þetta eru þessar hefðbundnu:
- 14” (35cm)
- 16” (40cm)
- 18” (46cm)
- 20” (50cm)
- 24” (61cm)
- 30” (76 cm)
- 33” (84cm)
Formúla I: 35 cm + 36 cm + 40 cm og síð keðja.
Formúla II: 40cm nafnahálsmen + tvær 61cm keðjur.
Formúla III: 40cm mjó keðja + 46cm + 72cm dúskur.
Formúla IV: 37cm + 42cm keðjur.
Formúla V: 40cm + 61cm keðjur.