
Það er nauðsynlegt að þrífa hárburstana á heimilinu reglulega. Hann bæði fyllist af lausum hárum, auk þess sem húðfita festist í honum, jafnvel einhverjar húðflögur.
Sjá einnig: Vill vera „sexý“ þó hún sé 71 árs
Hér er ein góð leið til að þrífa burstana.