Hvernig áttu að vera falleg kona? – Samkvæmt karlmanni

Þessi maður er að gefa svo mikið færi á sér að það hálfa væri alveg ALLTOF mikið. Hann heitir Alexander J.A. Cortes og samkvæmt Twitter er hann rithöfundur, fyrirlesari og þjálfari frá LA. Hann gleymir hinsvegar að nefna í þessari lýsingu sinni á sjálfum sér að hann er líka hálfvi** og yfirborðskenndur með eindæmum. En hann kannski segir það bara með þessari færslu sem hann setti á Twitter.

 

Ef þið haldið að þetta sé misheppnað grín hjá honum, horfið þá á þetta!

SHARE