Þessi maður er að gefa svo mikið færi á sér að það hálfa væri alveg ALLTOF mikið. Hann heitir Alexander J.A. Cortes og samkvæmt Twitter er hann rithöfundur, fyrirlesari og þjálfari frá LA. Hann gleymir hinsvegar að nefna í þessari lýsingu sinni á sjálfum sér að hann er líka hálfvi** og yfirborðskenndur með eindæmum. En hann kannski segir það bara með þessari færslu sem hann setti á Twitter.
How to be a Beautiful Woman
– Be thin
– Be able to cook
– Have long hair
– Wear make-up
– Be feminine
– Be graceful
– Be Sensual
– Shave (should without saying)
– Be fashionable
– Wear pink and feminine colors
– Love men
– Listen to menStay classy ladies!
— Alexander J.A Cortes (@AJA_Cortes) February 21, 2019
Ef þið haldið að þetta sé misheppnað grín hjá honum, horfið þá á þetta!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.