Hvernig daðra stelpur eiginlega? Hvað er daður? Eru stelpur að daðra þegar þær brosa? Sveifla hárinu til?
HVAÐ eru merkin og hvenær eru stelpur að daðra og hvenær eru þær bara að reyna að vera vingjarnlegar?
Tengdar greinar:
Þriðjudagar eru dónalegustu dagar vikunnar
Líkamstjáning – lærið að ráða í hvort annað
Kostirnir við það að vera einhleyp
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.