Þessi maður lét „photoshoppa“ sig til þess að teljast myndarlegur í 18 mismunandi löndum. Breskir aðilar sem eru með læknisþjónustu á netinu, fengu grafíska hönnuði víðsvegar um heiminn til að breyta ljósmyndinni eftir fegurðarstöðlum hvers lands fyrir sig.
Sjá einnig: Var eitt sinn karlmaður en er nú „Drekakonan“
Samkvæmt breskum könnunum finna 40% karlmanna þar í landi fyrir þrýstingi til að líta vel út, vera í góðu formi og með flottan líkama. Með því að láta breyta myndunum eftir löndum, má sjá að fegurðarskyn fólks er afar misjafnt eftir því hvar það er statt í heiminum.
Það er þó algengast að hinn vestræni heimur setji þessar kröfur á karlmenn og vekur síðasta myndin dálitla athygli, þar sem hún er af skolhærðum, tönuðum og vöðvastæltum manni.
Sjá einnig: HRIKALEGT! – Nándarfælinn karlmaður SLÆR BRÚÐARVÖNDINN úr höndum unnustu sinnar!
[nextpage title=”Fleiri myndir”]
[nextpage title=”Fleiri myndir”]
[nextpage title=”Fleiri myndir”]
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.