Brasilíski ljósmyndarinn Marcos Alberti er með þá kenningu að fyrsta glasið er um matinn, annað glasið um ástin og þegar kemur að því þriðja, er allt komið í vitleysu. Hann ljósmyndaði góðan hóp af vinum sínum eftir að þau höfðu lokið vinnudegi sínum og tók fyrstu myndina áður en þau höfðu fengið sér sopa. Því næst tók hann mynd eftir hvert glas.
Sjá einnig: Áfengi og svefntruflanir
Skemmtilegt er að sjá hvernig svipur þeirra breytist frá því að vera grafalvarlegur fyrir í að vera með bros á vör, eins og allur heimsins þungi hafi verið horfið með víninu.
Sjá einnig: Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi
Sjá einnig: Þau dóu áfengisdauða…
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.