Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

Félagslegur kvíði er orðin frekar algengur og má kannski tengja það við aukningu á notkun samfélagsmiðla og netnotkunar, að einhverju leyti. Fólk hefur sífellt minni bein samskipti og hefur frekar samskipti í gegnum netið.

SHARE