Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.
Bogmaðurinn
Það er ekkert að óttast þegar Bogmaðurinn verður reiður. Hann hefur mikið þol þegar kemur að því sem reytir hann til reiði.
Hinsvegar ef þú verður vitni að því að sjá Bogmanninn reiðan skaltu búa þig undir mikla kaldhæðni og jafnvel andlegt ofbeldi.