Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína? – Fiskurinn

Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.

Fiskurinn

Þegar Fiskurinn tekst á við mótlæti mun hann reyna mjög mikið að sleppa við að lenda í árekstrum. Ef hann á hinsvegar slæman dag getur verið að hann tjái reiði sína með því að gráta og hann á það jafnvel til að fyllast mikilli þörf á að hefna sín, en það fer auðvitað eftir aðstæðum.