Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína? – Ljónið

Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.

Ljónið

Ljónið tjáir reiði sína með snöggum móðgandi athugasemdum í þinn garð. Ljónið notar sérstakan tón þegar það er reitt og „lúskrar á þér“ með orðum.

Jafnvel þó Ljónið sé reitt er það samt til í að komast yfir ágreininginn eins fljótt og auðið er.