Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér má lesa aðeins um það hvernig hvert og eitt stjörnumerki tjá reiði sína.
Meyjan
Það þarf mikið til að reita Meyjuna til reiði en þegar hún verður reið sýnir hún það ekki heldur tekst á við tilfinningar sínar í einrúmi.
Meyjan reynir að komast hjá ágreiningi ef hún getur en ef þú heldur að hún sé reið, ekki reyna að nálgast hana fyrr en hún hefur jafnað sig.