Þær eru alltaf óaðfinnanlegar prinsessurnar í Disney myndunum og kannski ekki þær bestu til að bera sig saman við. Þær standast allavega ekki samanburðinn.
Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir sem sýna þessar prinsessur með hárið eins og það myndi áreiðanlega vera í alvöru í þessum sömu aðstæðum.
Ariel
Ariel með blautt hár
Fríða
Fríða með hárið flaksandi í andlitið á sér og fast í varaglossinu
Öskubuska
Öskubuska nývöknuð
Mulan
Mulan með rafmagnað hár
Elsa
Elsa með dökka rót
Jasmín
Jasmín með venjulega fyllingu í hárinu
Mjallhvít
Mjallhvít með frissí hár
Pocahontas
Pocahontas í vindhviðu
Tengdar greinar: