Nú fer að líða að hinni árlegu Hrekkjavöku og þá eru margir sem vilja klæða sig í þar til gerða búninga og getur þá förðun haft mikið að segja. Ég rakst á nokkrar myndir sem mér þóttu rosalega flottar sem sýna hvað hægt er að gera flottar varir fyrir hrekkjavökuna. Endilega skoðið og munið að æfingin skapar meistarann!
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.