Hvernig verða börnin til?

Þið verðið að skoða þessa bók! Áttu ekki allir hana í den?

Af hverju eru þau nakin svona lengi?

Bókin sem var gefin út 1975 og heitir á íslensku „Svona verða börnin til“ er ekkert að skafa af hlutunum. Höfundurinn er danskur sálfræðingur, Per Holm Knudsen.

hbim

ALDREI dæma bók af útlitinu!

Hún byrjar mjög sakleysislega, eða þegar mamman og pabbinn eru voða ástfangin.

hbim2

 

Áður en þau veist af eru þau farin úr öllu og standa vandræðanleg í sömu stellingu og þegar þau voru í fötunum.

hbim3

 

Síðan hitnar í kolunum…

hbim4

 

…og endar á góðu knúsi standandi.

hbim5

 

Aftur í sömu vandræðanlegu stellinguna – Enn nakin!

hbim6

 

Eftir 9 fatalausa mánuði er barnið næstum tilbúið.

hbim7

 

Ætli veturinn sé kominn? Þau allavega fara loksins í fötin.

hbim8

 

Hippatímabilið í hnotskurn? Í fötunum á leið á sjúkrahúsið… en bíddu bara!

hbib789

 

Því þegar læknirinn er mættur á svæðið…

hbim10

 

Verður konan eins og áður… nakin og fæðingin byrjar.  Fyrst kemur höfuðið

hbim11

 

Síðan hendurnar

hbim12

 

Hamingjusama fjölskyldan – hvað ertu að hugsa núna hafa fyrri myndir einhver truflandi áhrif?

hbim13

Ætli tepruskapurinn hafi náð mömmunni, eitthvað finnst henni þetta rosaleg bók… kannski bara langt síðan hún sá hana síðast og ekki alveg farin að hugsa út í kynfræðsluna heima fyrir því hún á svo ung börn.  En tíminn flýgur og aldrei að vita hvenær maður þurfi að fara að taka spjallið.

Sumir foreldrar segja að því fyrr sem þú kynnir þessa bók fyrir börninum þínum því fyrr verður allt betra og ekkert vandræðanlegt nema þá helst bara fyrir foreldrana því börnin hafa ekki vit á því.  Aðrir hugsa sig tvisvar um hvort þetta sé nauðsynleg bók í uppeldinu, hvað segi þið um það?

 

 

Heimild: Metro

SHARE