Áhrifaríkt myndband um heilsusamlegt líferni!
Í erli dagsins getur oft verið freistandi að kaupa skyndibita á leiðinni heim eftir langan dag í vinnu eða teygja sig í sælgæti þegar orkan fer að dvína. Öll vitum við að það er ekki alltaf hollur matur en hvernig fer það með heilsu okkar og barna okkar? Þetta myndband er mjög áhrifaríkt og vekur örugglega marga til umhugsunar.
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.