Nokkrar mæður voru fengnar til þess að segja hvað þær vildu gera betur í sambandi við uppeldi barnanna sinna. Nokkrum dögum síðar voru þær svo fengnar aftur til þess að sjá hvað börnin þeirra sögðu um þær.
[vimeo width=”600″ height=”400″ video_id=”66058153″]