
Hún er gift einum myndarlegasta karlmanni veraldar, er nágranni Valentino og opnaði nýverið lúxusverslun í London. Hefur klifið upp metorðastigann í hátískuheiminum og snæðir án efa gull í morgunmat.
Segist hafa lært að spila fótbolta innanhúss, elskar appelsínugulan – efast ekki um að hún gæti náð heimsmeistaratitlinum í tennis og þráir að heimsækja Kenya.
Hvers meira gæti nokkur stúlka óskað sér og hvers vegna stekkur Victoriu Beckham aldrei bros á vör?
Tengdar greinar:
Victoria´s Secret – Victoria Beckham í ástralska Vogue
„Þeir verða allir kvennagull“ segir David Beckham um syni sína
Hvernig kynntust þessi stjörnupör?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.