
Ég hef ægilega gaman að svona myndum. Þetta eru allt myndir með einhverjum földum hlutum eða dýrum sem er oft nánast ómögulegt að finna.
1. Það týndist lítill strákur í boltagryfjunni. Finnur þú hann?

2. Það er einn punktur á þessari mynd, hjarta

3. Hákarlatönn á meðal skeljanna

4. Stór mölfluga á trénu

5. Finnur þú kisuna?

6. Það er líka kisa á þessari mynd..

7. Það er froskur á þessari mynd

8. Krókódíll í svaðinu

9. Það leynist kisa í trénu

10. Það er kettlingur í leyni á þessari mynd

11. Kisur eru góðar í að fela sig, það er ein á þessari mynd

12. Það er kisa í þessu tré líka

13. Það er svo hinsvegar sléttuúlfur falinn á þessari mynd

14. Það eru fjórir apar á þessari mynd. Gangi ykkur vel!

15. Sérð þú hvaða hundur er alvöru hundur? Án þess að þysja inn..


Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.