Við erum ótrúlega heppin með það hér á Íslandi að við erum ekki með mikið af kóngulóm, þó svo að þeim virðist vera að fjölga og tegundunum að fjölga líka.
Við erum ekki með neinar svona hlussur hér á landi og fyrir mína parta er ég guðs lifandi fegin, verð að segja það
1. Kóngulóa-klósettið
2. Jæja, hvað eru þessar margar?
3. Hvað er í gangi hérna eiginlega?
4. Hvað klikkaði hér?
5. Hvað í ósköpunum?!
6. Hvernig ætli þetta hafi endað?
7. Ætli þessi manneskja hafi fengið greitt fyrir þetta?
8. Uuu …. OJ!!
Hvaða myndbrot finnst þér verst?
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.