Hversu miklum tíma hefur þú eytt á Facebook til þessa?

Í næstu viku verður Facebook 10 ára. Skapað í háskólaherbergi af Mark Zuckerberg og vinum hans fæddist Facebook 4. febrúar 2004. Á þeim áratug sem liðinn er hefur samfélagsmiðillinn laðað að sér 1,1 milljarð notanda og þegar potin þeirra, statusarnir, barnamyndirnar og brúðkaupstilkynningarnar teljast saman er það gríðarlega langur tími.

Notaðu reiknivél TIME til að sjá hversu mörgum dögum af þínu lífi síðustu 10 ár þú hefur eytt/varið á Facebook.

 

SHARE