Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Bogmaðurinn

Bogmaðurinn

Þú hatar að líða eins og þú sért bundin/n niður.

Þú ert alltaf til í að hætta öllu til þess að fara á vit ævintýranna, við hvert tækifæri. Þú ert með flökkuþrá sem gerir það erfitt fyrir þig að skuldbindast í nokkru sambandi.