Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Fiskurinn

Fiskurinn

Þú ert virkilega listræn manneskja. Sem fiskur elskarðu að syngja, dansa, mála, leika og fleira í þeim dúr.

Þú getur gleymt þér í ímyndunarafli þínu í langan tíma en þú ræður ekki við það. Það er gott að gleyma sér í hugsunum sínum