Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Hrútur

Hrúturinn

Sem Hrútur hefurðu stanslausa þörf fyrir að stjórna í öllum hópum.

Ef þú ert ekki með stjórnina frá byrjun, muntu taka stjórnina yfir eins fljótt og auðið er.

Hinsvegar ættirðu að stíga aðeins til baka og íhuga það hvort þú sért til í að eyðileggja fyrir sjálfri/um þér með því að klífa upp á toppinn.