Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Krabbinn

Krabbinn

Þú hefur mikla samkennd, en það getur dregið frá þér alla orku í lok dags.

Þú byrgir ekki bara þínar eigin tilfinningar inni, heldur byrgir þú tilfinningar annarra innra með þér líka.

Þar að auki þarftu að gefa sjálfri/um þér tíma til að vinna með þínar tilfinningar og neikvæðri reynslu sem þú ert að halda í.