Ljónið
Þú ert heillandi og lætur engan standa í vegi þínum. Um leið og þú hefur ákveðið eitthvað, er ekki hægt að hagga þér.
Ef þú hefur fundið þinn lífsförunaut, getur verið að þið séuð í „haltu mér slepptu mér“ sambandi og það verður þannig þangað til þú hefur gert þér grein fyrir hvað það er sem þú raunverulega vilt.