Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Meyjan

Meyjan

Þú ert góð, traust og jarðbundin manneskja.

Það er algengt að þú sleppir því að mæta á mannfögnuði til að vera ein/n heima.

Þú vilt frekar bíða eftir tækifærinu til að hitta vini þína eina,  heldur en að láta ókunnuga trufla samveruna ykkar í stórum boðum.