Tvíburinn
Sem Tvíburi ertu alltaf til í að skoða allar hlutar málsins. Þú getur átt það til að segja fólki það sem það vill heyra og segir svo eitthvað allt annað þegar þú snýrð þér við.
Þú átt stundum erfitt með að stjórna því sem þú segir. Hinsvegar er mjög mikilvægt fyrir þig að segja frekar bara satt og rétt, en gera það á kærleiksríkan hátt.