Hvert er þitt leynda persónueinkenni? – Vatnsberinn

Vatnsberinn

Þó þú sýnir það ekki, ertu mjög kærleiksrík manneskja. Þú gerir þér grein fyrir því að þú ert „öðruvísi“ en hinir í vinahópnum, en þú elskar það í laumi.

Þú elskar mannkynið af öllu hjarta en finnur þig ekki knúinn/knúna til að tjá það með dramatískum hætti alla daga.