Vogin
Þú ert yfirleitt mjög skynsöm manneskja með mikið jafnaðargeð og reynir alltaf að koma eins fram við alla.
Fólk heldur oft að þú sért köld/kaldur, en það er bara ekki rétt. Þú sérð enga ástæðu til þess að fylgja hjartanu þegar hausinn á þér er miklu betri kostur.