Jón Halldórsson er fjallagarpur og ljósmyndari frá Hólmavík og tekur æðislegar landslags og lífsstílsmyndir sem hann birtir á síðunni sinni. Hann kom auga á hvíta æðarunga við Bassastaði á Ströndum og við fengum leyfi til að birta smá myndbrot með þessum krúttum hér.
Sjá einnig: 37 brúskaðir og blaðrandi æðarungar göslast á Tjörnina
Munið að nota HD fyrir bestu gæði
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/jhalldorsson/videos/10205312699950153/?pnref=story”]
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.