![Screenshot 2020-06-11 at 13.47.03](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/Screenshot-2020-06-11-at-13.47.03-640x537.jpg)
Þessi unga kona hefur heldur betur látið flúra sig. Hún heitir Amber Luke (24) og er áströlsk fyrirsæta. Fyrir 5 árum síðan var hún ekki með neitt húðflúr, eins og sést á myndinni hér fyrir ofan, en í dag er mikill hluti líkama hennar hulinn flúrum.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/1_amber-luke-2.jpg)
Amber birti á Instagram hjá sér þegar hún fór í fyrsta skipti í húðflúr eftir Covid. Hún lét hylja hluta af framhandlegg sínum svartan, en svoleiðis húðflúr eru kölluð „blackout“.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/0_amber-luke.jpg)
Svarta flúrið huldi þau flúr sem voru þarna fyrir og Amber lét svo gera hvíta mandölu yfir svarta litinn.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/Screenshot-2020-06-11-at-13.58.07-1024x1005.jpg)
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/Screenshot-2020-06-11-at-13.59.55-1024x861.jpg)
Amber hefur látið flúra hvítuna í augum sínum og segist hvergi nærri hætt að láta flúra sig.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2020/06/1_amber_luke_67681758_129858408279415_689825198540994525_n.jpg)
Heimildir: Daily star