Martin Pistorius var hamingjusamur og brosmildur drengur sem allir töldu að væri mjög heilbrigður. Dag einn var hann greindur með hrörnunarsjúkdóm sem olli því að hann endaði á því að falla í dá.
Eftir 12 ár vaknaði hann til meðvitundar og þið verðið að heyra hvað hann hefur að segja um þennan tíma.
Sjá einnig: Læknarnir ráðlögðu henni að leyfa manninum sínum að deyja