
Hvað gerist í huga morðingja? Hvað fær fólk til að vilja myrða annað fólk, maka sína jafnvel?
Sjá einnig: Barnaníðingurinn í næsta húsi – Heimildarmynd
Í þessari heimildarmynd er farið yfir nokkur morðmál og hvað það er sem fær fólk til að ganga svona langt.