Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

Apatani ættbákurinn á Indlandi hefur myndað sérstaka hefð á meðal kvenfólks bálksins. Konurnar eru með svotilgerða hnappa í sitthvorum nasavængnum, sem upprunalega átti að verða til þess að konum ættbálksins yrði ekki rænt á árum áður. Hefðin hefur haldist fram að þessu, auk þess að prýða sig með andlitshúðflúrum, til þess að sýnast enn ófrýnilegri fyrir mögulega mannræningjum.

2A94FA4A00000578-3164012-The_dark_tattoos_running_down_from_the_forehead_to_the_chin_were-a-155_1437064509507

Allar konur bálksins fá andlisthúðflúr við kynþroskaaldurinn.

2A94FA7C00000578-3164012-Weathered_and_tattooed_the_faces_of_each_woman_bear_a_beautiful_-a-161_1437064509982

Hefðinni var hætt árið 1970 og bera því aðeins eldri konur ættbálksins þessi sérkenni.

2A94FA8D00000578-3164012-image-a-160_1437064509897

Glaðlynd með nasahnappa: Hnapparnir bera nafnið yaping hurlo á móðurmáli þeirra.

2A94FA9900000578-3164012-The_dying_practice_still_draws_tourists_to_the_village_fascinate-a-158_1437064509725

Sjá einnig: ona með blóm í skegginu – Brúðarmyndir

2A94FAB900000578-3164012-Many_of_the_women_work_in_the_wetlands_where_the_tribe_grows_ric-a-159_1437064509774

Andlitshúðflúrin eiga upprunalega að láta konuna vera sem mest ófrýnilega.

2A94FAC900000578-3164012-The_Apatani_tribe_are_primarily_found_in_the_Ziro_Valley_in_the_-a-163_1437064510031

Konurnar vinna almennt í votlöndum, þar sem þær rækta hrísgrjón og eru með fiskeldi.

2A94FAFE00000578-3164012-The_women_s_face_are_a_historic_reminder_of_the_tribe_s_difficul-a-154_1437064509235

2A94FB1C00000578-3164012-image-a-156_1437064509578

Sjá einnig: 14 ára stúlku í Indlandi nauðgað og hvers vegna?

2A94FB0900000578-3164012-The_nose_plugs_and_tattoos_were_deliberately_practiced_on_the_wo-a-153_1437064509230

2A94FB1200000578-3164012-Photographer_Cezary_Wyszynski_pictured_centre_in_red_was_given_u-a-162_1437064510016

Ljósmyndarinn Cezary Wiszynski fékk það einstaka tækifæri til þess að mynda konur ættbálskins, með dásamlegri útkomu.

Heimildir: Dailymail

SHARE