
Kate Moss er sennilega ein frægasta og umtalaðasta fyrirsæta í heimi. Hún er fædd þann 16.janúar árið 1974 í London. Moss sat fyrir á sinni fyrstu forsíðu aðeins fjórtán ára gömul. Í dag eru forsíðurnar orðnar fleiri en 300 talsins.
Kate á auðvitað gullfallegt heimili – fullan skáp af töskum. Fullar skúffur af sólgleraugum. Ég vildi að ég byggi hjá henni.
Tengdar greinar:
Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan
Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West
Innlit: fatahönnuðinum Michael Kors fjárfestir í nýrri íbúð
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.