
Demi Lovato býður AD í heimsókn til sín í fallega húsið sem hún á í Kaliforníu. Hún á auðvitað fleiri heimili en þetta er sérstaklega flott. Sex svefnherbergi og sjö baðherbergi, hvorki meira né minna.
Sjá einnig: Innlit í afskekkt hús Sienna Miller