Innlit: fatahönnuðurinn Michael Kors fjárfestir í nýrri íbúð

Fatahönnuðurinn Michael Kors var að fjárfesta á nýrri þakíbúð sem er staðsett í hjarta West Village í New York.

Í íbúðinni eru  3 svefnherbergi, 3 og hálft baðherbergi og einkagarð á þaki hússins er með glæsilegu útsýni yfir Empire State bygginguna. Garðurinn er 75 fermetrar en sjálf íbúðin eru tæpir 439 fermetrar.

Talið er að Michael og eiginmaður hans hafi borgað rúmlega 2,5 milljarða fyrir þetta glæsihýsi.

michaelkors_ph6

michaelkors_ph1

gallery_nrm_1422631177-hbz-michael-kors-apt-02

gallery_nrm_1422631140-hbz-michael-kors-apt-04

gallery_nrm_1422631097-hbz-michael-kors-apt-01

landscape_nrm_1422630936-hbz-michael-kors-apt-03

 

Michael-Kors-3-656x433

 

 

 

Tengdar greinar:

Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan

Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West

Innlit í dýrasta húsið í Bandaríkjunum

SHARE