
Sienna Miller fékk sér gamalt hús úti í sveitinni fyrir einhverjum árum síðan því hana langaði að flýja blaðaumfjöllun og vildi fá frið fyrir umheiminum. Hún hefur nú gert þetta hús að sínu og blásið nýju lífi í húsið sem er með stráþaki frá 16. öld.
Sjá einnig: Katy Perry með köku frá Sætum syndum í afmæli dóttur sinnar

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.