Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan

Ofurfyrirsætan Tyra Banks sem flestir þekkja fyrir raunveruleikaþættina sína Americas Next Top Model hefur sett íbúð sína í Manhattan á sölu. Íbúðin er sett á tæpar 450 milljónir íslenskra króna en hún er rétt rúmir 191 fermetrar á stærð.

Í íbúðinni má finna 2 svefnherbergi, 2 og hálft baðherbergi og skrifstofu.

master-bedroom-includes-enormous-walk--customized-closet

Extrahigh-ceilings-living-room-open-up-space

panoramic-NYC-views-easy-see-from-picture-windows

Tengdar greinar:

Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með förðun

Stjörnunar eru raunverulegar! – Myndir

Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West

 

SHARE