
Ofurfyrirsætan Tyra Banks sem flestir þekkja fyrir raunveruleikaþættina sína Americas Next Top Model hefur sett íbúð sína í Manhattan á sölu. Íbúðin er sett á tæpar 450 milljónir íslenskra króna en hún er rétt rúmir 191 fermetrar á stærð.
Í íbúðinni má finna 2 svefnherbergi, 2 og hálft baðherbergi og skrifstofu.
Tengdar greinar:
Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með förðun
Stjörnunar eru raunverulegar! – Myndir
Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.