
Alex Rodriguez og Jennifer Lopez eru stórstjörnur í Hollywood og voru að kaupa sér lúxus óðal nýverið. Þessi eign kostaði, og haldið ykkur fast, tæpa 4,5 milljarða!
Sjá einnig: 6 ráð við þvott á fötum
Skiljanlega langar mann að sjá hvernig svona hús lítur út.
Kíkjum á þetta!