
Ég myndi nú ekki slá höndinni á móti því að búa þarna. Svona ef ég ætti ríflega 530 milljónir eins og Scarlett vinkona mín. En á meðan bankabókin mín inniheldur upphæð sem er nær 530 krónum þá læt ég mér duga að dreyma.
Tengdar greinar:
Innlit í dýrasta húsið í Bandaríkjunum
Innlit hjá Kourtney Kardashian – Myndir
Innilit: Heima hjá Kate Moss í London
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.