Instagram dagsins: Hilary Duff styður Bláan apríl

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp  Instagram

 

Instagram dagsin er í boði Hilary Duff leikkonunnar knáu.  Hún styður Bláan Apríl mánuð sem er tileinkaður einhverfu.  Annars er mjög gaman að fylgja henni eftir á Instagram enda mjög virk þar.

 

 

SHARE