Íslensk móðir kallar listakonu hjartalausa – Samtal

 

Hrafnhildur A. Björsdóttir fékk heldur undarleg skilaboð í gær en hún segist hafa fengið fleiri á borð við þetta uppá síðkastið.
Hrafnhildur er ótrúlega góð listakona en hún birti þennan texta við mynd:

,,Ég er búin að fá ansi mikið af undarlegum beiðnum upp á síðkastið – en þessi ofurmamma toppar það alltsaman! Án þess að vilja gera gys að þessum sorgaratburð þá kímdi aðeins í mér. Ætli ég sé ekki hjartarlaus eftir alltsaman.. ”

Hér má svo sjá samtalið:

421341_10201156421893141_667886027_n

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here