Jesse J var með tónleika í Laugardalshöllinni í gær og voru allir ofsalega ánægðir með tónleikana. Yrsa Ír Schevin hefur þó verið aðeins sáttari með kvöldið því hún fékk að syngja Halo með Jesse J fyrir framan rúmlega 5500 manns.
Flott stelpa og stóð sig frábærlega fyrir framan mannfjöldann.