Þessi eru að fara að taka þátt í forkeppni Evróvision um helgina og tóku þetta gullfallega lag saman niðri í Rúv í dag. Lagið þekkja eflaust flestir en þetta er With or Without you sem U2 gerði frægt á sínum tíma. Algjörlega frábært!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.