Jada Pinkett Smith (41) og unglingsdóttir hennar, Willow Smith (16), fóru á ströndina á Hawaii á miðvikudag. Fjölskyldan er þar í fríi.
Mæðgurnar skokkuðu í sandinum og nutu þess að vera í góða veðrinu.
Jaden (18) sonur Jada var einnig á ströndinni og skemmti sér konunglega á brimbretti. Ekki sást til eiginmanns Jada, Will Smith, í þetta skipti.
Jada lét sig ekki muna um að fara á brettið með syni sínum enda í frábæru formi.
Heimildir og myndir: DailyMail